Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Samhæfðar ballerínur í sundi
Mánudagur 4. september 2006 kl. 13:07

Samhæfðar ballerínur í sundi

Bresku sundballerínurnar frá Portsmouth Victoria synchronized swimming club sýndu að það er ýmislegt fleira til en bringusund og 50 metra skrið. Samhæfði sundhópurinn sýndi listir sínar í Vatnaveröld í gærdag en hópurinn kom á Ljósanótt sem hluti af verkefninu Projekt Patterson.
Myndskeið með atriði úr sýningu Portsmouth Victoria synchronized swimming club er að finna í vefsjónvarpi Víkurfrétta ásamt fleiri myndskeiðum frá Ljósanótt í Reykjanesbæ 2006.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024