Samdi lag fyrir Birki Alfons
Ungur rappari sem gengur undir nafninu MC Narri hefur samið lag tileinkað Keflvíkingnum Birki Alfons Rúnarssyni sem berst þessa stundina við hvítblæði. Lagið nefnist Hef trú á þér og má heyra það í meðfylgjandi myndskeiði.