Ungur rappari sem gengur undir nafninu MC Narri hefur samið lag tileinkað Keflvíkingnum Birki Alfons Rúnarssyni sem berst þessa stundina við hvítblæði. Lagið nefnist Hef trú á þér og má heyra það í meðfylgjandi myndskeiði.