Sálin: Forsala hefst í dag
Sálin hans Jóns mín leikur fyrir dansi í Stapanum laugardagskvöldið 6. ágúst. Eins og venjulega má búast við rífandi stemningu í húsinu enda Sálin þekkt fyrir skemmtilega tónleika og mikið stuð. Húsið opnar á miðnætti og verður dansað og sungið fram á rauða nótt. Miðasala opnar kl. 23:00 á laugardagskvöldið.
Forsala hefst í dag kl. 17:00 og stendur til 19:00