Sálarstemmning í Top of the Rock – myndir
Af langri reynslu kann hljómsveitin Sálin að halda uppi góðri ballstemmningu. Það mátti sjá um síðustu helgi þegar Sálin mætti í Top of the Rock. Allir skemmtu sér hið besta og var að heyra á húsráðendum að ballið væri með því betra sem þar hefði verið haldið.
Svipmyndir frá kvöldinu má skoða á ljósmyndavef Víkurfrétta, sjá hér.