Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sálarrannsóknafélag Suðurnesja: Miðlar í mars
Þriðjudagur 7. mars 2006 kl. 22:35

Sálarrannsóknafélag Suðurnesja: Miðlar í mars

Væntanlegir í mars eru miðlarnir Guðrún Hjörleifsdóttir (Gúgú), Skúli Lórenzson og Þórunn Maggý. Lausir tímar eru 13. mars hjá Skúla og 27. mars hjá Guðrúnu.
Þórhallur Guðmundsson kemur til starfa í apríl. Vinsamlegast látið skrá ykkur á lista ef þið hafið áhuga á að fara í einkatíma hjá þessum miðlum í síma 421 3348.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024