Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sálarball í Stapa á laugardag
Miðvikudagur 9. ágúst 2006 kl. 01:16

Sálarball í Stapa á laugardag

Sálin hans Jóns míns er komin á kreik aftur eftir sjö mánaða orlof. Sálin hefur undanfarið leikið fyrir sneisafullu húsi hvarvetna um landið og mæta nú í Stapa í Reykjanesbæ n.k. laugardagskvöld.

Þessum síðsumartúr lýkur formlega í Laugardalshöll 15. september, en þá slá Sálverjar upp stórtónleikum með fulltingi Gospelkórs Reykjavíkur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024