Fimmtudagur 7. ágúst 2014 kl. 15:58
Saknar þú heyrnatækis?
Saknar þú eða einhver í fjölskyldunni heyrnatækis sem tapaðist við útför sem fram fór í Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 6. ágúst? Séra Sigfús Ingvason vildi endilega láta vita að tækið væri á skrifstofu hans og eigandi gæti vitjað þess þar, eða haft samband við Sigfús sjálfan í síma 8973845.