Framúrskarandi fyrirtæki 2025
Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Mannlíf

Sagði sögur af víkingum
Mánudagur 16. nóvember 2009 kl. 11:26

Sagði sögur af víkingum

Það voru margir forvitnir um víkinga sem lögðu leið sína í Víkingaheima á Fitjum um helgina, þegar svokallaðir Skessudagar voru í Reykjanesbæ.


Í Víkingaheimum gátu börn smíðað sín eigin víkingasverð og klætt sig eins og víkinga. Þá voru sagðar sögur af víkingum en sögurnar sagði Böðvar Gunnarsson, sem hefur kynnt sér víkingafræðin síðustu ár og smíðað fjölmarga muni í anda víkingatímans.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk


Meðfylgjandi mynd var tekin í einni sögustundinni sem fór fram um borð í víkinaskipinu Íslendingi.


Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson



Dubliner
Dubliner