Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sabína Siv endaði í 3. Sæti í Söngkeppni framhaldsskólanna
Mánudagur 11. apríl 2011 kl. 10:26

Sabína Siv endaði í 3. Sæti í Söngkeppni framhaldsskólanna

Sabína Siv Sævarsdóttir endaði í 3. Sæti í Söngkeppni framhaldsskólanna sem haldin var í Íþróttahöllinni á Akureyri á laugardagskvöldið. Sabína keppti fyrir hönd Fjölbrautaskóla Suðurnesja þar sem hún söng lagið You Lost Me með Christinu Aquilera, sem bar íslenska nafnið Þú brást mér. Yfir 30 skólar tóku þátt í keppninni og telst þetta því glæsilegur árangur.

Sabína er 16 ára stúlka úr Sandgerði sem stefnir á áframhaldandi nám við söng. Hún stundaði nám við Tónlistarskóla Sandgerðis en lærir nú söng í Söngskóla Maríu.

Sabína Siv í workshop um helgina:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024