Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ringo Starr kominn til landsins
Þriðjudagur 9. október 2007 kl. 16:02

Ringo Starr kominn til landsins

Bítillinn Ringo Starr lenti á einkaþotu sinni á Keflavíkurflugvelli á fjórða tímanum í dag en hann verður við tendrun friðarsúlunnar í Viðey í kvöld.
Ringó Starr var í fríðu förunauti með Olívíu ekkju Georgs Harrisons en þriðji farþeginn í glæsilegri Gulfstream einkaþotunni var Gary nokkur Howlin.

 

Meira á eftir...

 

Ljósmynd: Þorgils Jónsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024