Reynir Katrínar opnar sýningu í Listatorgi

Reynir starfar meðal annars sem miðill, nuddari, heilari, listamaður og tónlistarmaður og um helgar verður hann í Listatorgi með galdrasteinana sína. Þann 9. febrúar næstkomandi verður Reynir með fyrirlestur og kynningu sem kallast Hvít Víðbláinn, skóli heilunar og töfra, sem hefst kl. 15.00.