Heklan
Heklan

Mannlíf

Reykjanesbær lagði Hálendið í Útsvari
Laugardagur 27. október 2018 kl. 22:08

Reykjanesbær lagði Hálendið í Útsvari

Reykjanesbær lagði Hálendið í Útsvari í gærkvöldi. Reykjanesbær fékk 52 stig en Hálendið 39 stig.
Þau Grétar Þór Sigurðsson, Valgerður Björk Pálsdóttir og Kristján Jóhannsson skipuðu lið Reykjanesbæjar en í liði Hálendis Íslands voru þau Lára Ómarsdóttir, Elísabet Margeirsdóttir og Einar Skúlason.

Okkar fólk var með forystu nær allan tímann og innbyrtu góðan sigur.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25