Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Reykjanesbær komst ekki í úrslitin
Kristján, Valgerður og Grétar stóðu sig vel og komust í undanúrslit.
Þriðjudagur 22. janúar 2019 kl. 15:01

Reykjanesbær komst ekki í úrslitin

Lið Reykjanesbæjar tapaði fyrir Kópavogi í undanúrslitum Útsvars sl. föstudagskvöld. Þremenningarnir Grétar Sigurðsson, Valgerður Björk Pálsdóttir og Kristján Jóhannsson náðu sér ekki á strik að þessu sinni og máttu lúta í gras gegn sterku liði Kópavogs.
Lið Reykjanesbæjar hefur oftast allra liða komist í undanúrslit í 12 ára sögu keppninnar eða fimm sinnum en aldrei komist í úrslitaleikinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024