Reykjanesbær: Kaupmenn „ættleiða“ tré
 Reykjanesbær hefur undanfarin ár gert átak í fegrun bæjarins á opnum svæðum og hafa íbúar verið hvattir til að gera slíkt hið sama.  Nýlega var lokið við að setja niður reynivið fyrir framan nokkrar verslanir á Hafnagötunni og voru kaupmenn mjög jákvæðir fyrir því að sjá um að vökva og huga að trjánum svo þau dafni vel og lengi.
Reykjanesbær hefur undanfarin ár gert átak í fegrun bæjarins á opnum svæðum og hafa íbúar verið hvattir til að gera slíkt hið sama.  Nýlega var lokið við að setja niður reynivið fyrir framan nokkrar verslanir á Hafnagötunni og voru kaupmenn mjög jákvæðir fyrir því að sjá um að vökva og huga að trjánum svo þau dafni vel og lengi. 
Af vef Reykjanesbæjar


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				