Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Reykjanesbær: Kaupmenn „ættleiða“ tré
Þriðjudagur 10. júlí 2007 kl. 11:25

Reykjanesbær: Kaupmenn „ættleiða“ tré

Reykjanesbær hefur undanfarin ár gert átak í fegrun bæjarins á opnum svæðum og hafa íbúar verið hvattir til að gera slíkt hið sama.  Nýlega var lokið við að setja niður reynivið fyrir framan nokkrar verslanir á Hafnagötunni og voru kaupmenn mjög jákvæðir fyrir því að sjá um að vökva og huga að trjánum svo þau dafni vel og lengi.

Af vef Reykjanesbæjar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024