Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Reykjanesbær gefur Heilbrigðisstofnun jólatré
Fimmtudagur 11. desember 2003 kl. 16:45

Reykjanesbær gefur Heilbrigðisstofnun jólatré

Bæjarstjóri afhenti Heilbrigðisstofnun Suðurnesja jólatré sem staðsett er á lóð stofunarinnar. Áður fyrr tíðkaðist það að sveitarfélagið gæfi HSS jólatré en sá siður féll
niður í nokkur ár en hefur nú verið endurvakinn. Jólatréð er myndarlegt, skreytt jólaljósum og minnir án efa skólstæðinga og starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja á að jólin eru á næsta leiti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024