Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

  • Reykjanes meðal rómantískustu staða á jörðinni
    Rómantíkin ríkir oft í Bláa Lóninu.
  • Reykjanes meðal rómantískustu staða á jörðinni
Þriðjudagur 7. júlí 2015 kl. 12:29

Reykjanes meðal rómantískustu staða á jörðinni

- skv. lesendum USA Today

„Reykjanesið er eitt af svæðunum sem tilnefnt, hvernig væri að kjósa það áfram?“ segir Þuríður H. Aradóttir Braun, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu Reykjaness, á Facebook síðu sinni. Með hvatningunni fylgir hlekkur á vefsíðuna USA Today, en lesendur síðunnar hafa kosið Reykjanesið meðal rómanískustu staða á jörðinni. 

Hægt er að kjósa einu sinni á dag og kosningu lýkur á hádegi 3. ágúst. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024