Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Réttarstemmning í Grindavík - myndir
Fimmtudagur 24. september 2009 kl. 14:50

Réttarstemmning í Grindavík - myndir


Réttir fóru fram í Grindavík um síðustu helgi og var margmenni við Þórkötlustaðarétt á laugardaginn þegar féð var dregið í dilka. Veðrið lék við viðstadda og ungir sem aldnir tóku þátt í fjörinu. Ellert Grétarsson, ljósmyndari Víkurfrétta, var í réttinni og ljósmyndaði stemmninguna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndirnar má sjá á ljósmyndavef Víkurfrétta hér

----


VFmynd/elg