Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Réttardagur í Grindavík á morgun
Laugardagur 10. september 2005 kl. 21:45

Réttardagur í Grindavík á morgun

Fjárhólf Grindvíkinga í Krýsuvík var smalað í dag og var féð rekið til réttar í Þórkötlustöðum seinnipartinn í dag, laugardags. Á morgun, sunnudaginn 11. sept., verður réttað kl: 13:00 og dregið í dilka. Veitingar verða á boðstólum. Veðurspáin er mjög góð fyrir sunnudaginn norðan átt og  bjartviðri.
Veitingastaðir bæjarins verða með ýmislegt í boði m.a. verður réttarball á Salthúsinu á laugardagskvöld. Frítt er á tjaldstæðið og húsbílafólk hvatt til koma, segir í tilkynningu frá Grindavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024