Einar Guðberg Gunnarsson fangaði þennan regnboga út um glugga á háhýsinu við Pósthússtræti síðdegis í gær. Tilkomumikill regnbogi í kjölfarið á hraustlegri hitaskúr.