Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Raggi Bjarna og Þorgeir í Vatnaveröld á konudaginn
Sunnudagur 24. febrúar 2013 kl. 14:00

Raggi Bjarna og Þorgeir í Vatnaveröld á konudaginn

Ragnar Bjarnason, söngvari og Þorgeir Ástvaldsson útvarps- og tónlistarmaður mæta í kvennafans í Vatnaveröld í Reykjanesbæ í dag,  á konudaginn, og halda uppi stuði á sundlaugarbakkanum í tilefni dagsins frá kl. 16.


Það er gert vel við konur á konudaginn í Vatnaveröld. Boðið verður upp á kaffiveitingar frá Kaffitár og Sigurjónsbakaríi og þá fá konur gjöf frá Bláa lóninu. Þá stendur þeim til boða árskort í Vatnaveröld á 50% afslætti þennan dag. Frítt verður í Vatnaveröld á konudaginn.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024