Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ráðherra vekur lukku í Heiðarskóla
Fimmtudagur 10. mars 2005 kl. 15:10

Ráðherra vekur lukku í Heiðarskóla

Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, kom við í Heiðarskóla á ferð sinni um Reykjanesbæ og kom þar í ljós að börn hér eru vel upplýst um stjórnarherrana.

Halldór var umkringdur börnum sem sóttu grimmt í að fá eiginhandaráritun forsætisráðherra og taldi hann það ekki eftir sér.

Forsætisráðherra hélt svo yfirreiðinni áfram og kom m.a. við á skrifstofum Augnsýnar, Kaffitári og er væntanlegur hingað á Víkurfréttir innan tíðar.

VF-mynd/Hilmar Bragi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024