Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Quentin Tarantino elskar Bláa lónið
Fimmtudagur 17. nóvember 2005 kl. 16:24

Quentin Tarantino elskar Bláa lónið

Leikstjórarnir Quentin Tarantino og Eli Roth, ásamt fylgdarliði, hrifust mjög af Bláa lóninu sl. sunnudagskvöld og vildu ólmir komast aftur í lónið áður en þeir færu heim í gærkvöldi. Þeir komu því aftur í lónið í gærdag. Bláa lónið tók að sjálfsögðu vel á móti þeim og var smellt einni mynd af þeim ásamt Guðbrandi vaktstjóra.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024