Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Prokk í 88 húsinu
Laugardagur 22. október 2005 kl. 17:08

Prokk í 88 húsinu

Skemmtilegir tónleikar voru haldnir í 88 húsinu í Reykjanesbæ á fimmtudagskvöld. Á tónleikunum, sem báru yfirskriftina PROKK-tónleikar, komu fram 3 efnilegar sveitir af  Suðurnesjum, Exem, Remo og Ritz og var ekki annað að sjá en að gestir skemmtu sér vel yfir kraftmikilli músik og líflegri sviðsframkomu sveitanna.

VF-myndir/Þorgils

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024