Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Pokapésar boðnir til sölu
Mánudagur 21. ágúst 2006 kl. 15:08

Pokapésar boðnir til sölu

Á næstu dögum munu meðlimir í Lionsklúbbnum Æsu ganga í hús í Reykjanesbæ og selja pokapésa sem innihalda plastpoka, álpappír og fleira sem er nauðsynlegt á hverju heimili.

 

Félagskonur hefja hvert starfsár á fjáröflun og mun allur ágóði af sölu pokapésanna renna til líknarstarfa. Um leið vill Lionsklúbburinn Æsa þakka Suðurnesjamönnum stuðninginn í gegnum tíðina og hvetur þá til að halda áfram að taka vel á móti félagskonum.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024