Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Plokkað í gamla bænum
Miðvikudagur 3. október 2018 kl. 09:28

Plokkað í gamla bænum

Börnin á leikskólanum Vesturbergi í Keflavík plokkuðu í umhverfi leikskólans og í gamla bænum í Keflavík ásamt foreldrum sínum og félögum úr Rótarýklúbbi Keflavíkur í gær.
 
Klúbburinn gerir þetta til að minna á móður náttúru og efla náttúruverndarvitund hjá börnum og fullorðnum en það er eitt af markmiðum klúbbsins.
 
Eftir hreinsunarverkefnið var síðan öllum boðið í grillveislu. Meðfylgjandi myndir voru teknar í plokkinu. VF-myndir: Hilmar Bragi


 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024