Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Pétur Jóhann troðfyllti Stapann af hlátri
Laugardagur 22. nóvember 2014 kl. 11:52

Pétur Jóhann troðfyllti Stapann af hlátri

Sýningin vinsæla Pétur Jóhann óheflaður sló aldeilis í gegn í Hljómahöllinni í gærkvöldi. Stapinn var þéttsetinn og gestir sýningarinnar hlógu sig máttlausa. Tengdasonur Keflavíkur fór svo sannarlega á kostum í sýningunni og þakkaði vel fyrir sig að lokum. Myndir frá sýningunni má sjá hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

 Pétur Jóhann skemmti gestum í Hljómahöll í gær.

Gestir sýningarinnar voru sáttir með sýninguna.

Kjartan Már bæjarstjóri klappar fyrir Pétri.