Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Pelikani með GoPro á nefinu lærir að veiða
Laugardagur 7. nóvember 2015 kl. 06:00

Pelikani með GoPro á nefinu lærir að veiða

Pelikani er stór og magnaður fugl en það er verra ef hann getur ekki flogið eða veitt sér til matar. Í meðfylgjandi innslagi sem tekið var á GoPro myndavél má sjá hann með myndavélina á nefinu og einnig þegar honum er kennt að veiða sér til matar. Fuglinn varð viðskila við hóp fugla í Greystoke Mahale í Tanzaníu en þeir halda hópinn mikið saman. Starfsmenn Greystoke tóku þennan fugl sem varð viðskila að sér og í innslaginu má sjá hann í „kennslu“ hjá starfsmönnunum, fara á kajak með þeim og mynda sérstakt vinasamband.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024