Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Par-Ðar gefur út nýtt tónlistarmyndband
Þriðjudagur 26. september 2017 kl. 06:00

Par-Ðar gefur út nýtt tónlistarmyndband

Hljómsveitin Par-Ðar hefur gefið út sitt þriðja tónlistarmyndband við lagið „I Don't Know Who I Am" af væntanlegri plötu þeirra „Upplifun", sem gefin verður út um miðjan október.

Hljómsveitina skipa þeir Arnar Ingólfsson á bassa, Eyþór Eyjólfsson á trommur, Kristjón Freyr Hjaltested sem syngur og spilar á gítar, Sævar Helgi Jóhannsson á píanó og Viktor Atli Gunnarsson á gítar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hægt er að sjá tónlistarmyndbandið hér fyrir neðan.