Pabbi Selmu Bjarkar með fyrirlestur í kvöld
Hermann Jónsson, faður Selmu Bjarkar, verður með fyrirlestur í sal Njarðvíkurskóla í kvöld kl. 19:30. Selma Björk kom í heimsókn í síðustu viku og ræddi við nemendur í 5.-8. bekk um það einelti sem hún hefur orðið fyrir og hvernig hún tókst á við það. Að sögn sögn skólastjórnenda á fundurinn í kvöld erindi til allra.
Forsíðumynd: Fréttablaðið.
VF-mynd Olga Björt.