Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Össur með fyrirlestur í Víkinni í kvöld
Fimmtudagur 27. mars 2008 kl. 16:43

Össur með fyrirlestur í Víkinni í kvöld

Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, verður með fyrirlestur á Þjóðmálaumræðukvöldi í Víkinni, Hafnargötu 80, í kvöld.

Fyrirlesturinn sem er sá næsti í röð fyrirlestra á vegum Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis og Miðstöðvar Símenntunar á Suðurnesjum, hefst kl. 20, en að honum loknum verða eflaust líflegar umræður eins og hefur jafnan verið á fundunum í vetur.

Boðið er upp á kaffiveitingar og eru allir velkomnir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024