Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ósóttar pantanir á þorrablót óskast sóttar
Frá þorrablóti í Garði.
Fimmtudagur 3. janúar 2013 kl. 10:09

Ósóttar pantanir á þorrablót óskast sóttar

Þeir sem eiga ósóttar pantanir á þorrablótið í Garði þann 19. janúar nk. eru hvattir til að sækja þær á bensínstöðina í Garði, Dúddana, fyrir 12. janúar nk. Eftir þann tíma verða ósóttar pantanir seldar öðrum en talsverður biðlisti er eftir miðum á þorrablótið, sem haldið verður í íþróttahúsinu í Garði laugardaginn 19. janúar nk.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024