Öskudagsskemmtun í Reykjaneshöll
Öskudagsskemmtun verður haldin í Reykjaneshöll fyrir nemendur í 1. - 6. bekk líkt og undanfarin ár, en Tónlistarskóli Reykjanesbæjar stendur að skemmtuninni.
Hátíðin stendur yfir frá kl. 14 - 16 og verður dagskrá með hefðbundnum hætti þar sem Kötturinn verður sleginn úr tunnunni, leikir, dans, glens og grín.
Allir eru hvattir til þess að mæta í öskudagsbúningi og eru foreldrar yngri barna beðnir um að taka virkan þáttt í skemmtuninni og aðstoða börnin.
Sjoppa verður á staðnum.
Af vef Reykjanesbæjar
Hátíðin stendur yfir frá kl. 14 - 16 og verður dagskrá með hefðbundnum hætti þar sem Kötturinn verður sleginn úr tunnunni, leikir, dans, glens og grín.
Allir eru hvattir til þess að mæta í öskudagsbúningi og eru foreldrar yngri barna beðnir um að taka virkan þáttt í skemmtuninni og aðstoða börnin.
Sjoppa verður á staðnum.
Af vef Reykjanesbæjar