Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Öskudagsgleði - myndir
Fimmtudagur 11. febrúar 2016 kl. 12:04

Öskudagsgleði - myndir

Það var líf og fjör á Öskudaginn. Krakkarnir í Reykjanesbæ voru dugleg að heimsækja stofnanir og fyrirtæki sem langflest gáfu þeim eitthvað gott í gogginn. Mörg þeirra heimsóttu fyrirtækin í Krossmóa þar sem Víkurfréttir hafa aðsetur. Oddgeir Karlsson, ljósmyndari í Njarðvík heimsótti skrifstofu VF og smellti þessum myndum af hressu Öskudagskrökkum á öllum aldri.

Sjáið fullt af flottum myndum í ljósmyndasafninu, hér að neðan eru örfá sýnishorn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024