Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Opnun Hljómahallar með augum gesta
Glæsileg mynd frá Kristínu Maríu Grindvíkingi frá opnun Hljómahallar.
Miðvikudagur 9. apríl 2014 kl. 08:04

Opnun Hljómahallar með augum gesta

#vikurfrettir

Það hefur vart farið framhjá neinum að Hljómahöll opnaði á dögunum með glæsibrag. Fjöldi fólks lagði leið sína í ný og glæsileg húsakynni sem hýsa nú íburðarmikið rokksafn Íslands. Að sjálfsögðu tóku gestir sig til og smelltu myndum af safninu á snjallsíma sína. Við birtum hér nokkrar myndir sem merktar voru með kassatákninu #vikurfrettir frá opnun Hljómahallar. Ef þú lumar á góðri mynd frá Hljómahöll þá er um að gera að merkja hana #vikurfrettir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Karen Lind tók mynd af þessum svala trommara.

Ragnheiður Elín heiðraði Höllina með nærveru sinni.

Páll Óskar fór á kostum við opnun Hljómahallar.

Nína Rut tók þess mynd frá Rokkheimum.