Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Opinn fundur um ferðamál í Saltfisksetrinu
Þriðjudagur 20. febrúar 2007 kl. 18:07

Opinn fundur um ferðamál í Saltfisksetrinu

Opinn fundur um ferða- og atvinnumál verður haldinn á vegum atvinnu- og ferðamálanefndar Grindavíkur  í Saltfisksetrinu annað kvöld, miðvikudaginn 21. febrúar, kl 20:00. Þar verður Anna Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Bláa Lónsins, með erindi um Bláa Lónið, framkvæmdir og uppbyggingu á svæðinu og atvinnuþróun.  Fyrirspurnir og stuttar umræður verða að loknu erindi.

 

Þar á eftir verður almenn ummræða um ferðamál, sjávarútveg, almenna þjónustu og fleira.

 

Af vef Grindavíkur

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024