Opið og lokað til skiptis
– söfnin í Reykjanesbæ opin skírdag, laugardag og annan í páskum
Það er nóg um að vera í Reykjanesbæ um páskana og söfn bæjarins opin. Þó er lokað föstudaginn langa og á páskadag.
Sundmiðstöð - Vatnaveröld
Lokað föstudaginn langa og páskadag.
Opið aðra daga kl. 09:00-17:00.
Rokksafn Íslands
Lokað föstudaginn langa og páskadag.
Opið aðra daga kl 11:00-18:00.
Duus safnahús og Víkingaheimar
Lokað föstudaginn langa og páskadag.
Helgaropnun aðra daga.
Ráðhús – þjónustuver og Bókasafn
Lokað 2. – 6. apríl. Ráðhúskaffi einnig lokað.