Fimmtudagur 25. mars 2010 kl. 12:27
Opið hús hjá Stangveiðifélagi Keflavíkur í kvöld
Opið hús verður í sal Stangveiðifélags Keflavíkur að Hafnargötu 15 í kvöld fimmtudaginn 25. mars. kl. 20.Veiðistaðakynning. Nokkrir valinkunnir menn kynna svæði félagsins í máli og myndum. Þá verða kynnt ný veiðikort af öllum ám félagsins. Allir velkomnir.