Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Opið hús hjá slökkviliðinu um helgina
Föstudagur 6. maí 2022 kl. 12:10

Opið hús hjá slökkviliðinu um helgina

Ný slökkvistöð Brunavarna Suðurnesja við Flugvelli í Reykjanesbæ verður sýnd almenningi um komandi helgi. Opið hús verður hjá Brunavörnum Suðurnesja laugardaginn 7. maí og sunnudaginn 8. maí kl. 13:00 til 16:00 báða dagana. Þar býðst Suðurnesjafólki að koma og skoða húsakostinn og tækjabúnað slökkviliðsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024