OMAM frumsýna myndband þriðja lagsins af nýju plötunni
Empire
Hljómsveitin Of Monsters and Men frumsýndu í dag nýtt myndband við lag af plötunni Beneath the skin sem kemur út hér á landi 8. júní næstkomandi. Það er leikkonan Guðrún Bjarnadóttir sem er í aðalhlutverki í myndbandinu.