Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ólafur Helgi gaf blóð í 180. sinn
Mánudagur 20. apríl 2015 kl. 12:59

Ólafur Helgi gaf blóð í 180. sinn

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum er Íslandsmethafi í blóðgjöfum.

„Ólafur Helgi Kjartansson gaf blóð í hundraðogáttugasta skiptið í dag. Enginn hefur gefið jafnoft blóð á Íslandi eins og hann,“ segir á Facebook síðu Blóðbankans í dag. Ólafur Helgi var til margra ára formaður Blóðgjafafélagsins og vann þar þarft og gott starf. Honum eru færðar sérstakar þakkir fyrir allar blóðgjafirnar. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024