Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ókeypis jól á Paddy’s í kvöld
Föstudagur 21. desember 2018 kl. 14:23

Ókeypis jól á Paddy’s í kvöld

Tónleikarnir Ókeypis jól verða haldnir á veitingahúsinu Paddy’s í Keflavík föstudagskvöldið 21. desember. Már Gunnarsson fer fyrir átta manna hljómsveit sem skipuð er nemendum úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Sveitin ætlar að koma Suðurnesjafólki í jólaskap en ókeypis er á jólatónleikana. Sjónvarp Víkurfrétta kíkti á æfingu og ræddi við Má sem hefur mörg járn í eldinum og lætur það ekki aftra sér að hann sé blindur.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024