Laugardagur 30. júní 2001 kl. 23:04
				  
				Óblíðar móttökur í blíðunni!
				
				
				
Ljósmyndari Víkurfrétta fékk heldur óblíðar móttökur hjá þessu hrossi í Innri Njarðvík í kvöld.Hesturinn rak út úr sér tunguna þegar Hilmar Bragi Bárðarson ljósmyndari smellti af myndavélinni. Hvað er annað hægt að segja með mynd sem þessari?