Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Mannlíf

Laugardagur 30. júní 2001 kl. 23:04

Óblíðar móttökur í blíðunni!

Ljósmyndari Víkurfrétta fékk heldur óblíðar móttökur hjá þessu hrossi í Innri Njarðvík í kvöld.Hesturinn rak út úr sér tunguna þegar Hilmar Bragi Bárðarson ljósmyndari smellti af myndavélinni. Hvað er annað hægt að segja með mynd sem þessari?
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25