Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Nýr vefur - Vetur í Reykjanesbæ
Fimmtudagur 25. september 2014 kl. 08:55

Nýr vefur - Vetur í Reykjanesbæ

Upplýsinga- og þjónustuvefur fyrir börn og unglinga.

Nýr þjónustu- og upplýsingavefur, Vetur í Reykjanesbæ, hefur verið opnaður. Honum svipar til upplýsingaritsins Sumar í Reykjanesbæ sem gefur hefur verið út árum saman.

Stefán Bjarkason, framkvæmdastjóri íþrótta- og tómstundasviðs hjá Reykjanesbæ, segir að ekki hafi upplýsingum áður verið safna svona saman um hvað er í boði fyrir sérstaklega börn og ungmenni í Reykjanesbæ. Er því óskandi að vefurinn eigi eftir að nýtast bæjarbúum vel.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér er vefurinn.