Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Nýr Box-stíll!
Föstudagur 18. júlí 2003 kl. 21:40

Nýr Box-stíll!

Einkaþjálfarar í Lífsstíl í Reykjanesbæ tóku árskorun og tóku þátt í hnefaleikakeppni í æfingahúsi BAG nú í kvöld. Tveir bardagar fóru fram þar sem þeir Tómas Guðmundsson og Vikar Karl Sigurjónsson fóru með sigur af hólmi í viðureignum sínum.Á með fylgjandi mynd er Pálmi Guðmundsson á flótta! undan Vikari Karli í annarri lotu þeirra bardaga.

VF-mynd: Himar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024