Nylon glöddu gesti KB-banka
Söngdrottningarnar í Nylon glöddu gesti KB-banka í Reykjanesbæ í gær ásamt Bríeti Sunnu. Þær tóku nokkur af sínum bestu og þekktustu lögum sem ungakynslóðin átti ekki í neinum vandræðum með að syngja með og dansa.
Fleiri myndir frá viðburðinum má sjá í myndasafni hér til hægrri á síðunni undir liðnum Ljósmyndir.
VF-myndir/Þorgils