Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Nýjar hugmyndir og fagmennska
Haraldur F. Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, var að sjálfsögðu á staðnum.
Föstudagur 5. september 2014 kl. 09:00

Nýjar hugmyndir og fagmennska

- á sameiginlegum skipulagsdegi leiskólanna á Reykjanesi.

Leikskólar á Reykjanesi voru nýverið með sameiginlegan skipulagsdag og tókst hann einstaklega vel. Það voru 9. deildir Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda í leikskólum, ásamt leikskólafulltrúa Reykjanesbæjar, sem skipulögðu daginn sem einkenndist af fjölbreytni og fagmennsku í leikskólastarfi.

Fjölmargt var gert á þessum degi eins og sést á meðfylgjandi myndum. Mikil ánægja var með daginn og fara leikskólakennarar og annað starfsfólk leikskólanna án efa með nýjar hugmyndir inn í veturinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024