HS Veitur
HS Veitur

Mannlíf

  • Nýbakaðar slysavarnakleinur í Garði
  • Nýbakaðar slysavarnakleinur í Garði
Mánudagur 27. apríl 2015 kl. 17:44

Nýbakaðar slysavarnakleinur í Garði

– verða að steikja kleinur fram á kvöld og selja jafnóðum

Ein af stóru fjáröflunum Slysavarnadeildarinnar Unu í Garð er árleg kleinusala. Þessa stundina er verið að steikja kleinur í þúsundavís í aðstöðu deildarinnar í Þorsteinsbúð í Garði.

Á fésbókarsíðu Unu í Garði má sjá að slysavarnadeildarkonur verði fram á kvöld að steikja kleinur í björgunarstöðinni í Garði og að Garðbúar og nærsveitamenn séu velkomnir á staðinn til að kaupa nýbakar kleinur til að hafa með kaffinu eða ískaldri mjólk.

Meðfylgjandi kleinumyndir fylgdu með fésbókarfærslu slysavarnakvenna.
 

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025