Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Föstudagur 21. september 2007 kl. 09:12

Ný hljómsveit á Gauknum í kvöld

Ný hljómsveit hefur litið dagsins ljós og ber nafnið SILFUR. Þau spila í fyrsta skipti á Gauki á stöng, föstudagskvöldið 21.september.

Meðlimir hljómsveitarinnar hafa komið víða við og má þar nefna, hljómsveitirnar 8 VILLT, Vítamín og SagaKlass. Hljómsveitina skipa þau Rut(söngur), Leifur(söngur+gítar), Sveinn(gítar), Stefán(bassi) og Andri(trommur).

Heimasíðan þeirra er:  myspace.com/silfur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024