Ný gönguleið: Þórustaðastígur
Í þessari viku er gengið um Þórustaðastíg og er gönguleiðarlýsing komin hér inn á vf.is um svæðið. Rannveig L. Garðarsdóttir tók pistilinn saman.
Hægt er að lesa um gönguleiðina með því að smella hér eða fara á forsíðu vf.is og velja hnappinn „gönguleiðir.“