Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

NTT – Níu til tólf ára starf Útskálakirkju í Kiwanishúsinu í Garði
Mánudagur 26. september 2011 kl. 10:52

NTT – Níu til tólf ára starf Útskálakirkju í Kiwanishúsinu í Garði

NTT hefst að nýju eftir gott sumarfrí þriðjudaginn 27. september nk. Starfið verður í Kiwanishúsinu að Heiðartúni 4 alla þriðjudaga í vetur kl. 17:00 - 18:00. Nemendur í 4. 5. 6. og 7. bekk eru velkomnir. Fræðsla, söngur og leikir. Farið í vettvangsferðir og að sjálfsögðu í Vatnaskóg í vor. Veitt eru verðlaun fyrir mætingar, þeir sem ætla með í Vatnaskóg þurfa að hafa mætt vel í allan vetur. Í lok stundar er boðið upp á hressingu.

Umsjón með starfinu hafa  Jón Árni Jóhannsson og Kristjana Kjartansdóttir (Sjana)

Upplýsingar í síma: 8645250

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024